Til aðstandendaKæru aðstandendur

Á morgun þriðjudag 29.12 hefjast bólusetningar gegn Covid-19 hjá heimilismönnum á Grund. Gefa á eina sprautu nú og svo aðra eftir u.þ.b. 3 vikur. Það verðar allir bólusettir nema þeir sem hafa sögu um bráðaofnæmi, þeir sem neita bólusetningu og ef fólk er með alvarleg veikindi þá verður bólusetningu frestað þar til heilsufar leyfir. Fyrir hönd viðbragðsteymis Grundarheimilanna Mússa... lesa meira


Kæru aðstandendur

Miðvikudaginn 30.desember hefjast bólusetningar gegn Covid-19 hjá heimilismönnum í Mörk. Gefa á eina sprautu þá og svo aðra eftir um það bil 3 vikur. Allir verða bólusettir nema þeir sem hafa sögu um bráðaofnæmi, þeir sem neita bólusetningu og ef fólk er alvarleg veikt þá verður bólusetningu frestað þar til heilsufar leyfir. Fyrir hönd viðbragðsteymis Grundarheimilanna, Ragnhildur ​... lesa meira