Frétt

Sumri fagnað og vetur kvaddur

Íbúar við Suðurlandsbraut 58 - 62 ákváðu að kveðja veturinn og fagna sumrinu með stæl. Boðið var upp á glæsilegar veitingar og íbúar ákváðu að bjóða matreiðslumönnum Markar til veislunnar  sem alla jafna eru að elda fyrir íbúana.


Myndir með frétt