Frétt

Bóndadagurinn tekinn með trompi í Mörkinni

Þorrinn var blótaður í hjá íbúum 60+ í Mörkinni í gær. Borðin svignuðu undan kræsingum sem snillingarnir í eldhúsinu hafa undanfarnar vikur verið að undirbúa. Búið var að skreyta fyrstu hæðina í anda dagsins og nokkrir voru á þjóðlegu nótunum og mættu í lopapeysu og ullarsokkum.

Myndir með frétt