Frétt

Kvennakvöld í heilsulind Markar

Mörkin heilsulind býður upp á  kvennakvöld  þriðjudaginn 19 febrúar kl. 19.00. Það þarf að skrá sig á skráningablaði  sem liggur frammi í afgreiðslu heildulindarinnar. Hámarksfjöldi eru 13 konur. Á kvennakvöldinu verður kynnt slökun og aðrar meðferðir í vatni. Kvennakvöldið er í boði Markarinnar heilsulindar