Frétt

vorhátíð í Mýrinni

Sá siður hefur skapast meðal íbúa í Mörkinni að fagna hækkandi sól. Þá er slegið upp veislu og hvergi til sparað.  Vorhátíðin þetta árið var haldin í vikunni og margir sem mættu. Það var skrafað um allt milli himins og jarðar og hlátrasköllinn heyrðust langt fram á gang.

Myndir með frétt