Frétt

Leikhúshópurinn á kynningu

Leikhúshópurinn í Mörkinni fór á kynningu á vetrardagskránni í Borgarleikhúsinu síðastliðinn sunnudag en það er hún Laila M. Arnþórsdóttir sem heldur utanum um þann tómstundahóp og stóð fyrir ferðinni. 

Myndir með frétt