Frétt

Viltu spila vist, brids eða canasta?

Meðal þess sem er á vetrardagskránni hjá íbúum í Mörkinni er að spila saman og þá er hægt að velja um vist, brids eða canasta. Þrisvar í viku er spilamennska á dagskrá en svo þess utan eru íbúar líka að hittast og taka í spil. Hafi íbúar áhuga en ekki enn gefið sig fram er um að gera að láta slag standa og mæta næst þegar spilahópar hittast.

Myndir með frétt