Frétt

Haustfagnaður í Mýrinni

Íbúar í Mörkinni tókum höndum saman og með dyggri aðstoð Lilju Benjamínsdóttur var slegið upp haustfagnaði í vikunni. Mýrin var skreytt með fallegum haustjurtum og borðin svignuðu undan dýrindis veitingum. Íbúar fjölmenntu og gæddu sér á ljúfmeti, spjölluðu um heima og geima og nutu saman lífsins

Myndir með frétt