Frétt

Margir taka þátt í spilamennskunni

Vetrarstarfið er hafið af fullum þunga í Mörkinni og óhætt að segja að það sé vinsælt að spila vist.  Hafliði Hjartarson tók þessa mynd í vikunni og auðvitað mátti fólk ekkert vera að því að líta upp því það þarf að einbeita sér.