Frétt

Haustið í tónum og tali

Þorvaldur S Þorvaldsson og Kristján Engilbertsson stýra vikulegum tónlistarstundum í Mýrinni. Í gær fjölluðu þeir um haustið í tónum og tali og næstu tvær vikurnar taka þeir fyrir breska tónlist og áhrif Vínarbylgjunnar á Englandi á 19. og 20. öld. Frábærar stundir hjá þeim félögum.

Myndir með frétt