Frétt

Tveir nuddarar starfa við Heilsulind Markar

Hjá Heilsulind Markar starfa tveir nuddarar.  Þeir eru með aðstöðu í heilsulindinni en bjóðast einnig til að koma með nudd  til íbúa ef þeir eiga ekki heimangengt.
Elsa Lára er sjúkranuddari að mennt og hefur m.a. unnið mikið með liðlosun og bandvefsnudd sem og vatnsmeðferðir. Hún vinnur mikið með heita og kalda steina.
Kristinn Diego er nuddari sem hefur einnig sérmenntað sig í teygjum.
Hálftíma nudd kostar 5.000 kr. hjá Hjá Elsu og nuddtíminn hjá Kristni kostar 6.000 kr.
Tímapantanir eru í síma 8223572 og forföll skulu tilkynnt með sólarhrings fyrirvara.