Sól í sinni og vorið kemur 10.03.2023 Fréttir MörkÞó það sé kalt úti þessa dagana þá er sól í sinni hjá okkur, verið að undirbúa páskana og guli liturinn allsráðandi. Hann minnir á vorið og sólina.