Matseðill

Matseðill

Mánudagur 18. nóvember

Soðið slátur með gulrófum og jafningi.

Hrísgrjónagrautur.

Kaffihús er lokað á mánudögum.

 

Þriðjudagur 19. nóvember

Gufusoðinn fiskur með grænmeti og viðbiti.

Jarðarberjaskyr.

Kaffihús opið 12-17. Gulrótarmauksúpa og brauð.

 

Miðvikudagur 20. nóvember

Kjúklingapottréttur með hrísgrjónum og naan brauði.

Ávextir

Kaffihús opið 12-17.  Villisveppasúpa og brauð.

 

Fimmtudagur 21. nóvember

Steiktur steinbítur með grænmeti og lauksósu.

Kakósúpa.

Kaffihús opið 12-17. Sætkartöflusúpa og brauð.

 

Föstudagur 22. nóvember

Kjöt og kjötsúpa.

 

Kaffihús opið 12-17. Tómatsúpa og brauð.

 

Laugardagur 23. nóvember

Soðnar gellur með grænmeti og smjöri.

Karamellubúðingur.

Kaffihús opið 13-17. Vöfflur, rjómi, brauðterta og kruðerí.

 

Sunnudagur 24. nóvember

Steiktur svínahnakki með grænmeti og sósu.

Sveppasúpa.

Kaffihús opið 13-17. Vöfflur, rjómi, brauðterta og kruðerí.