Bækur

Bækur

Vísi að bókasafni er að finna á tengigangi við jarðhæð hjúkrunarheimilisins. Þar er nokkurs konar skiptibókamarkaður þar sem heimilismenn, starfsfólk eða íbúar í íbúðabyggingum við Suðurlandsbraut 58-62 koma með bók á markaðinnn og velja sér aðra í staðinn.