Bílaþvottur

Bílaþvottur

Bílaþvottaaðstaða er syðst í bílakjallara Suðurlansdbrautar 58 – 62.  Allir íbúar hafa aðgang að þessari aðstöðu og opnast hurðin með nándarlykli.  Þar er háþrýstiþvottur í boði, ryksuga og venjulegur þvottakústur.  Mjög mikilvægt er að allir gangi vel um og skilji þannig við eins og þeir vilja koma að því.