Félagsaðstaða

Félagsaðstaða

Félagsaðstaðan Mýrin er staðsett við enda tengigangs við Suðurlandsbraut 58-62. Til viðbótar við þá félagsaðstöðu verður tekin í notkun félagsaðstaða við Suðurlandsbraut 68.   Þessa félagsaðstöðu er hægt að leigja fyrir minni veislur, allt að 50 manns og þar að auki er hægt að leigja matsal hjúkrunarheimilis fyrir stærri veislur, allt að 100 manns.