Gróðurskáli

Gróðurskáli

Á sameiginlegri lóð er gróðurskáli og þar hafa íbúar aðstöðu til að forrækta plöntur eða grænmeti og njóta litskrúðugra blóma  á sumrin.  Íbúar  sitja þar gjarnan á fallegu sumarkvöldi  og virða fyrir sér lífið í garðinum.