Púttvöllur

Púttvöllur

Púttvöllur er á lóð Markarinnar, hannaður af golfvallarhönnuðinum Edwin Roald og er völlurinn án efa einn sá glæsilegasti á höfuðborgarsvæðinu. Púttvöllurinn er opinn yfir sumartímann og nota íbúar völlinn jafnt að degi til sem og á fallegum sumarkvöldum.