Sundlaug

Sundlaug

Sundlaugin í Mörkinni er við enda tengigangs við Suðurlandsbraut 58-62. Hún er 12,5m x 5,0m ásamt heitum potti. Þar er einnig gufubað og fullbúin líkamsræktaraðstaða.

Opnunartímar Markar heilsulindar fyrir íbúa
Mánudaga til föstudaga
08.30 – 10.30
16.00 – 18.00

Laugardaga
10.00 – 12.00
Síðasta laugardag hvers mánaðar er íbúum velkomið að bjóða börnum og barnabörnum í laugina. Verður auglýst síðar.

Símanúmer Markar, heilsulindar er 560-1905.