Sundlaug

Sundlaug

Sundlaugin í Mörkinni er staðsett við enda tengigangs við Suðurlandsbraut 58-62. Hún er 12,5m x 5,0m ásamt heitum potti. Þar er einnig gufubað og fullbúin líkamsræktaraðstaða.