Tengigangur

Tengigangur

Tengigangur tengir íbúðirnar við hjúkrunarheimilið. Þar eru gjarnan málverka- eða ljósmyndasýningar og eru íbúar hvattir til að koma og sýna verk sín hafi þeir áhuga. Tilvalið er að halda sér í formi yfir vetrartímann með því að ganga eftir ganginum og hvíla svo lúin bein en víða eru borð og stólar þar sem hægt er að tylla sér í rólegheitum.